
Skautafélag Reykjavíkur hefur aðstöðu í Skautahöllinni í Laugardal og hægt er að æfa bæði listskauta og hokkí.
Kynntu þér málið á vefsíðunni þeirra.
Opnar æfingar hjá Skautafélagi Reykjavíkur
Listhlaupadeild
Halda átti opnar æfingar 23. september síðastliðinn en hætta þurfti við það vegna fjölgandi Covid-19 smita.
Skautafélag Reykjavíkur – Íshokkí
Íshokkídeild Skautafélags Reykjavíkur býður uppá opnar æfingar í tilefni af Íþróttaviku Evrópu á eftirfarandi tímum:
Fyrir byrjendur 4-18 ára:
- 25. september kl. 17:15-18:15
- 29. september kl. 17:15-18:15
Fyrir byrjendur 18 ára og eldri:
- 24. september kl. 22:15-23:15
- 30. september kl. 22:15-23:15
Öll börn geta fengið allan búnað að láni og fullorðnir geta fengið skauta og hjálma