Opnunartími

Opnunartímar almennings í vetur
Við viljum vekja athygli á því að stundum verður rask á opnunartímum vegna mótahalds eða annarra viðburða. Skautahöllin hefur tekið upp nýtt bókunarkerfi, þú betur því bókað tíma á skauta. Upplýsingar um breyttan opnunartíma verða birtar á facebook síðu hallarinnar.
Einnig er hægt að panta tíma í afmæli og hópefli, frekari upplýsingar má finna hér.
Almennur opnunartími Skautahallarinnar í Laugardal í vetur er sem hér segir:
Dagur
Mánudagur
13:00-14:00
Þriðjudagur
13:00-14:00
Miðvikudagur
13:00-14:00
Fimmtudagur
13:00-14:00
17:00-18:00
18:15-19:15
Föstudagur
13:00-14:00
Laugardagur
13:15-14:15
14:30-15:30
15:45-16:45
17:00-18:00
Sunnudagur
13:15-14:15
14:30-15:30
15:45-16:45